Einföld og örugg leið til að gera sölureikninga í síma eða spjaldtölvu. Þægileg leið fyrir þá sem eru mikið á ferðinni eða þurfa einfalt viðmót við reikningagerð. Lausnin er beintengd dk- bókhaldskerfinu og hentar t.d. lítilli smásölu og verktökum.
Simple and secure way to make sales accounts by phone or tablet. A convenient way for those who are on the move or need a simple interface to the billing. The solution is directly related to DK- accounting system suitable e.g. small retail and contractors.